Hvernig getum við hjálpað?
Bílstólar fyrir börn
Barn undir 150 cm má ekki sitja í framsætinu með virkum loftpúða.
Barn undir 135 cm verður ávallt að sitja í bílstól sem er við hæfi að hæð og þyngd þess. Öryggisbelti eitt og sér er ekki nægjanlegt.
Flokkun bílstóla fer eftir þyngd barns
Höfuð barns má aldrei ná yfir efri brún sætisins
Öryggisbelti má ekki vera undið og á að sitja þægilega að líkama barnsins. Öryggisbelti má aldrei vera sett bakvið bak barnsins eða undir handlegg þess.
Til að lesa meira, heimsóttu heimasíðu Samgöngustofu.