Hvernig getum við hjálpað?

Hvað er Næturkúthitakerfi?

Næturkúthitakerfi er notað fyrir ferðahýsi. Kerfi sem hægt er að kveikja og slökkva á eftir þörfum.

Hitakerfi í ferðahýsi á ferðalagi um eyjuna (sem er stundum mjög köld) kemur örugglega sér vel, hvort sem þú notar hitakerfið til að hita bílinn fyrir svefn eða hafir það kannski á yfir nóttina ef kerfið leyfir það.

Véla kerfið er tengt við aðal eldsneytistankinn og aukarafgeymi. Það er misjafnt hvort kerfin keyra á einni eða tveimur rafgeymum, en flest keyra á tveimur svo þau megi vera lengi á.