Hvernig getum við hjálpað?

Hvar sæki/skila ég bílnum?

Staðsetning fyrir hvern leigubíl er mismunandi. Þegar þú velur stað fyrir sækja/skila ættir þú að lesa lýsinguna fyrir staðinn sem þú valdir. Ef þú þarfnast frekari útskýringa, spurðu þá aðilann sem afhendir þér lyklana hvernig þú ættir að skila farartækinu.

Sótt á flugvelli:

Oft þegar sótt er á flugvelli, mætir starfsmaður þér á flugvallar-komusalnum og keyrir þig að skrifstofum þeirra í Keflavík, en sumar leigur hafa rútur sem ganga í skiptum sem þú getur farið á til skrifstofa þeirra nálægt. Aðrar leigur eru með skrifstofur inni á flugvellinum.

Gistihús / hótel:

Reglur eru mismunandi á gistihúsum/hótelum líka. Sum leigufyrirtæki sækja þig og afhenda bílinn þér á þeim stað sem þú óskar eftir, en önnur sækja þig á þeim stað sem þú óskar og keyra þig til skrifstofa sinna þar sem þú færð bílinn. Skil á bíl á þessum stöðum er líka mismunandi. Sum leigufyrirtæki leyfa þér að skilja bílinn eftir á gistihúsi/hóteli, á meðan önnur krefjast þess að þú keyrir til skrifstofa þeirra, afhendir lyklana og þau keyra þig aftur á gistihúsið/hótelið.